Réttarríkinu stútađ.

Nú langar mig ađ spyrja, fyrir hvern réttarríkiđ er? Ég hef alltaf stađiđ í ţeirri trú ađ réttarríkiđ verji einstaklinginn gegn framkvćmdavaldinu fyrir ósanngjarnri málsmeđferđ. Ég hef alltaf stađiđ í ţeirr trú ađ enginn geti saksótt mig nema mjög veigamikil rök bendi til ţess ađ ég sé sekur. Alveg sama hve margir hati mig, alveg sama hve margir telji mig vera ástćđu allra ţeirra ófara, ţökk sé réttarríkinu ţá muni ég alltaf njóta sanngjarnar málsmeđferđar ţar sem ađ ađeins verđi fariđ í saksókn gegn mér ef ađ meiri líkur en minni séu til ţess ađ ég sé sekur.

Ég hef alltaf haldiđ ađ réttarríkiđ vćri fyrir einstaklinginn gegn fjöldanum, gegn framkvćmdavaldinu ađ réttarríkiđ vćri fyrir ţann sem ađ allir vilja fá dćmdann fyrir einhvern glćp. Ég efast stórlega um ađ ţađ hafi veriđ raunin ţegar ađ Ţór Saari greiddi greiddi atkvćđi um saksókn fyrrverandi ráđherranna fjögurra. Ég held ađ ţar hafi hefndigirni og pólitík vegiđ ţyngra en saksóknarhlutverk eđa sönnunargöng.

Ţađ sem ađ viđheldur réttarríkinu eru sjálfstćđir dómstólar og mjög ábyrgt saksóknaravald. Vald sem ađ aldrei má misnota, ađ einstaklingurinn fái frekar ađ njóta vafans en ađ hann sé saksóttur ef ađ sönnunargöngin eru óljós eđa ekki fyrir hendi. Ţađ er öflugt réttarríki. Ţegar Alţingi tók sér hins vegar í fyrsta skipti í íslenskri stjórnmálasögu ţetta saksóknarvald var ekki mikiđ um ábyrgđ. Ýmist skiptu menn sér í flokka eđa létu sönnunargögn lönd og leiđ og greiddu atkvćđi međ hefnd í huga. Ţannig stútađ Ţór Saari og allir hinir 62 ţingmenn Alţingis réttarríkinu, alla vega hvađ Alţingi varđar. Viđ verđum ađ tryggja ađ nćst ţegar ráđherra verđur ákćrđur, ţá verđi ţađ gert af löglćrđum manni sem ađ skilur ađ saksóknari er ţjónustumađur réttarríkisins, líka ţess sem ađ ákćrđur er. Saksóknari er líka ţjónustumađur ţess ákćrđa alveg eins og ţeirra sem vilja ákćra. Ţór Saari, ţú stútađir sjálfur réttarríkinu.


mbl.is „Stúta réttaríkinu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhann Pétur Pétursson
Jóhann Pétur Pétursson
Jafnskrýtnasti maður norðan Alpafjalla. (og eflaust fyrir sunnan líka)

Fćrsluflokkar

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 17

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband