Sýnir mátt krónunnar og máttleysi ríkisstjórnarinnar.

Á undanförnum misserum hefur Jóhönnu og Steingrími orđiđ tíđrćtt um mikinn uppgang í íslensku efnahagslífi og hvernig ríkisstjórnin hafi tekiđ efnahagsmálin föstum tökum á síđustu tveimur árum. Sumar hagtölur hafa veriđ ţeim hliđhollar eins og atvinnuleysi og verđbólga. Ađrar hafa hins vegar sýnt fram á hiđ gagnstćđa eins og mikill samdráttur í landsframleiđslu. Minna atvinnuleysi verđur samt ađ skođa í ljósi ţess ađ 22 ţúsund manns hafa horfiđ út af atvinnumarkađi, ýmist erlendir ríkisborgarar aftur til sín heima en einnig íslendingar flutt búferlum erlendis í leit ađ atvinnu. Ţađ er afskaplega slćmt ađ missa hendur út af vinnumarkađi ţví ađ ţađ eru ţá fćrri hendur sem ađ standa undir samneyslunni.

En til ţess ađ vera sanngjarn ţá er ţađ rétt ađ verđbólgan hefur minnkađ síđustu misserin. Og ríkisstjórnin hefur fullyrt ađ ţađ sé henni ađ ţakka og engu öđru. En Paul Krugman fullyrđir ađ ţessi viđbótarinnspýting sem ađ hefur komiđ í hagkerfiđ sé vegna gengissveiflna en ekki sérstaklega vegna ađgerđa ríkisstjórnar Íslands. Viđ ţađ má svo bćta ađ allar ađgerđir ríkistjórnarinnar hafa frekar ţrýst á hćrra verđlag og ţar međ verđbólguaukningu frekar en ađ valda einhverri innspýtingu inn í íslenska hagkerfiđ.

Ţetta blogg Paul Krugman er einnig athyglisverđur vinkill á umrćđu um gjaldmiđla. Ein helsta forsenda ţeirra sem vilja ganga inn í ESB er sú ađ íslenska krónan sé ónýtur gjaldmiđill. Fjöldinn allur af Evrópusambandssinnum hafa stundađ ţađ ađ tala niđur íslensku krónuna, svo sem Ţorvaldur Gylfason hagfrćđingur. Ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ "máttlausa" krónan sýndi og sannađi hversu máttlaus ţessi ríkisstjórn okkar er og um leiđ sýndi ţingi og ţjóđ fram á mátt sinn.


mbl.is Krugman: Krónan sýnir gildi sitt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhann Pétur Pétursson
Jóhann Pétur Pétursson
Jafnskrýtnasti maður norðan Alpafjalla. (og eflaust fyrir sunnan líka)

Fćrsluflokkar

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 17

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband