20.8.2010 | 19:36
Loksins en ein athugasemd...
Það er löngu kominn tími á vandaðri lagasetningu frá Alþingi. Þessu ber að fagna enda alltof mörg dæmi um mistök í lagasetningu.
En, mér finnst að það mætti alveg útfæra þetta víðtækar. Af hverju eiga bara stjórnarfrumvörp að fara í gegnum sérstakt gæðaeftirlit áður en frumvarpið er lagt fram á Alþingi? Ég vil að öll frumvörp, alveg sama hvort að það sé ráðherra úr ríkisstjórn Íslands, stjórnarþingmaður eða stjórnarandstöðuþingmaður sem flytur þau, fari í gegnum eins konar gæðaeftirlit áður en það kemur fyrir Alþingi. Mistök í lagasetningu og að það að menn sjái ekki afleiðingar frumvarpa frá Alþingi fyrr en eftirá eru ólíðandi og þess vegna ber Alþingi að sjá til þess að alltaf sé vandað til verka. Þess vegna finnst mér þessi skrifstofa eða þetta gæðaeftirlit eigi heima hjá Alþingi því að þar eru það er Alþingi sem að hefur löggjafarvaldið, ekki forsætisráðherra eða forsætisráðuneytið. Þessi skrifstofa ætti því að heyra undir forseta Alþingis því að það er forseti Alþingis sem að tekur samþykkt lagafrumvörp og leggur þau fyrir forseta Íslands til samþykkis.
![]() |
Meðferð stjórnarfrumvarpa endurskoðuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
- Berglind mágkona Mín elskulega, yndislega, frábæra mágkona
- Berglind systir Mín elskulega systir.
- Elín Jóhanna eina krúttið sem eftir er
- Ingibjörg Mín heittelskaða sem að hefur unnið sér það til fræðgar að vera með mér í tæp 5 ár
- Kata Sætasta, skemmtilegasta og skrýtnasta Katan í öllum heiminum
- Palli Var krútt, er það örugglega ennþá inn við beinið
- Vera Mín fyrrverandi
- Sigurrós
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Í úrslit eftir ótrúlegan leik
- Valur yfir í úrslitaeinvíginu
- Tvö rauð spjöld og fjögur mörk í Manchester
- Íslensk markaveisla í Noregi
- Ég er ekki trúður
- Tekinn úr liðinu eftir rifrildi við liðsfélaga
- Glæsimark Szoboszlai dugði ekki (myndskeið)
- Í bann fyrir að neita að styðja hinsegin fólk?
- Ten Hag ráðinn aftur?
- Mættu fjórum tímum fyrir opnun miðasölunnar
Viðskipti
- Landsvirkjun hagnaðist um 12 milljarða
- Flókið regluverk viðvarandi verkefni
- HÍ tekur í notkun Avia kerfið frá Akademias
- Nvidia-ofurtölva til landsins
- Verja 1 milljarði í markaðssetningu Collab
- Heildartekjur ríkisins nema 361 milljarði
- Gera ráð fyrir óbreyttum vöxtum
- Kaldalón kaupir fasteignir fyrir 2,75 milljarða
- Bandarískir neytendur svartsýnni
- Veikburða hlutabréfamarkaður áhyggjuefni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.