Meira um heimavinnu.

Ekki ţađ ađ ég sé ađ kvarta.... jú reyndar er ég ađ kvarta en ég eyđi orđiđ svona 15-20 klukkustundir á viku í ađ lćra heima. Ţessa viku hef ég lćrt heima ađ minnsta kosti 2-3 tíma á kvöldi, núna er klukkan 3 og ég hef lćrt síđan klukkan 7 í kvöld, međ ca 2 tíma í pásu ţannig ađ ţađ sem af er vikunnar hef ég lćrt 14-18 klukkutíma og ég á eftir ađ lćra alla helgina.

Samanlagt á ég eftir ađ glósa 75 blađsíđur nćstu vikuna í vélfrćđi svo og smá kafla framarlega í bókinni(svona smá uppsóp), ég á eftir ađ skila einu véltćkni verkefni, reikna ein heimadćmi í hinni vélfrćđinni, svo ţarf ég ađ gera verkefnaheft í efnisfrćđi málmiđnađ, og svo eru eftir 2 skýrslur í vélfrćđi og vélvirkjun......arrrrrgggghhhh og ţađ eru 3 vikur eftir.

Ég er kominn á ţá skođun ađ stúdentspróf kemur í kelloggs pakka miđađ viđ ţađ sem mađur ţarf ađ leggja á sig til ţess ađ klára stúdentinn. Fyrir ţá sem ađ lćra heima og skila vinnubókum ţá er ţetta bara helvíti mikil vinna. Stúdentinn klárađi ég án áhuga, án fyrirhafnar og án mćtingar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Jóhanna Bjarnadóttir

Svipađ ástand hér. Klára 1 og 1/2 verkefni í VTĆ 102, 1 ensku verkefni og svo um 200 bls í vélfrćđinni.

Viđ eigum okkur ekkert líf. 

Elín Jóhanna Bjarnadóttir, 10.11.2007 kl. 15:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhann Pétur Pétursson
Jóhann Pétur Pétursson

með skoðanir á um það bil öllu

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband