11.2.2008 | 19:21
Smá hugleiðingar.
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Björn Ingi Hrafnsson fóru samann í þann leiðangur að sameina REI og GGE án þess að ráðfæra sig við borgarstjórn, aðra í stjórn Orkuveitunnar eða í Vilhjálmstilfelli félaga sína í borgarstjórnarflokknum. Þeir stóðu saman að því að boða til fundar þar sem að fundarmenn fengu ekki að kynna sér gögn fyrirfram og fyrirvarinn var einn dagur. Ég vona að ég fari rétt með atburðarrásina en meginatriðið er þetta þeir stóðu í þessu saman.
Það tók Dag B. Eggertsson u.þ.b. viku að fyrirgefa Birni Inga Hrafnsyni. Vilhjálmi hefur ekki verið fyrirgefið enn. Björn Ingi Hrafnsson væri enn borgarfulltrúi en fyrrverandi þingmaður Framsóknar gerði okkur þann greiða að losa okkur við hann.
Mín spurning er sú, hver er mismunurinn á stöðu Vilhjálms og Björns Inga. Mér sýnist gjörðirnar vera þær sömu, báðir skitu upp á bak, langt upp fyrir haus, en mér finnst örlögin vera gerólík.
Mín kenning er sú að það hefur aldrei hentað Degi B. Eggertssyni eða Svandísi Svafarsdóttur að ráðast á Björn Inga. Hins vegar hentar það ágætlega núna sérstaklega eftir að þau lentu í minnihluta að ráðast nú á Vilhjálm. Þannig eygi þau von, von um að ef Vilhjálmur hrökklist í burtu þá treysti Ólafur ekki Sjálfstæðismönnum lengur og þannig fái þau að ráða í sandkassanum. Þetta er nefnilega ekkert annað en stór sandkassi og þarna eru 15 borgafulltrúar sem að eru að rótast í drullunni, drullugir upp fyrir haus.
P.s. það má bæta við að ef ég væri borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, þá gæfi ég Vilhjálmi tvo kosti, segja af sér eða þá að ég segði af mér. Það er ekki hægt að vinna með manni sem að kúkar svona í buxurnar, allt í lagi ef hann er í öðrum flokkum en ekki manns eigin.
Vilhjálmur: Hamrað á því sem mér kemur verst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
- Berglind mágkona Mín elskulega, yndislega, frábæra mágkona
- Berglind systir Mín elskulega systir.
- Elín Jóhanna eina krúttið sem eftir er
- Ingibjörg Mín heittelskaða sem að hefur unnið sér það til fræðgar að vera með mér í tæp 5 ár
- Kata Sætasta, skemmtilegasta og skrýtnasta Katan í öllum heiminum
- Palli Var krútt, er það örugglega ennþá inn við beinið
- Vera Mín fyrrverandi
- Sigurrós
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 801
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.