4.3.2008 | 13:03
Aðeins lengur.
Vaknaði klukkan 5 í morgun. Leit á klukkuna, jess, ég fæ að sofa lengur. Svo vaknaði ég aftur og leit á klukkuna, hún var 8. Cool ég fæ að liggja í 1 klukkustund og 25 mínútur í nýja, stóra ameríska rúminu mínu. Þegar klukkan hringdi svo loksins þá ætlaði ég ekki að tíma að fara á fætur. Allt í lagi með það að vakna en ég vildi geta legið í nýja rúminu mínu þar sem eftir væri dagsins. En þar sem að ég sá ekki fram á að neinn myndi nenna að drösla rúminu mínu með mér innanborðs í skólann, bæði í vélfræði og efnafræði þá fór ég á fætur. Þúsund þakkir mamma og pabbi.
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
- Berglind mágkona Mín elskulega, yndislega, frábæra mágkona
- Berglind systir Mín elskulega systir.
- Elín Jóhanna eina krúttið sem eftir er
- Ingibjörg Mín heittelskaða sem að hefur unnið sér það til fræðgar að vera með mér í tæp 5 ár
- Kata Sætasta, skemmtilegasta og skrýtnasta Katan í öllum heiminum
- Palli Var krútt, er það örugglega ennþá inn við beinið
- Vera Mín fyrrverandi
- Sigurrós
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Af hverju komst þú ekki með rúmið í Vélfræði?! Þá hefði ég getað sofið í þægilegu rúmi í staðinn fyrir að sofa á hörðu borði!!
Elín Jóhanna Bjarnadóttir, 4.3.2008 kl. 16:30
Þá hefði ég verið í rúminu líka og Elín.....ég vil ekki sofa hjá þér. En það hefði þó verið eitt gott við það, þá hefðum við rifist minn um útkomur úr vélfræðidæmum og bara sofið....og þagað.
Jóhann Pétur Pétursson, 4.3.2008 kl. 19:42
segðu.. rúmið er samt svo stórt að ef við lægjum sitt í hvorum endanum þá væri alveg pláss fyrir fíl á milli okkar!
Elín Jóhanna Bjarnadóttir, 4.3.2008 kl. 22:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.