8.1.2009 | 20:55
Breyttir tímar.
Sem dæmi um breytta tíma og breyttan hugsunarhátt hjá mér þá fór ég í Nettó í dag. Þegar kom að því að borga þá lenti ég í röð á eftir eldri manni. Þegar kom að því að hann átti að borga þá var hann rukkaður um 50-60 krónum of mikið. Samstundis og hann gerði athugasemd við stúlkuna sem að var að afgreiða þá hugsaði ég "ætlar hann að vera einn af þessum leiðinlegu sem að röflar undan nokkrum krónum".
En kannski eru þessar 50-60 krónur bara mjög mikið fyrir þennan mann. Kannski er hann öryrki eða eitthvað og hefur ekkert of mikið fé á milli handanna. Á þessum 5 mínútum heyrði ég röflið í fólkinu fyrir aftan mig en þegar að stúlkan kom, með þá vitneskju að hann hefði verið rukkaður um 50 krónum of mikið, þá fannst mér þessum 5 mínútum vel varið.
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
- Berglind mágkona Mín elskulega, yndislega, frábæra mágkona
- Berglind systir Mín elskulega systir.
- Elín Jóhanna eina krúttið sem eftir er
- Ingibjörg Mín heittelskaða sem að hefur unnið sér það til fræðgar að vera með mér í tæp 5 ár
- Kata Sætasta, skemmtilegasta og skrýtnasta Katan í öllum heiminum
- Palli Var krútt, er það örugglega ennþá inn við beinið
- Vera Mín fyrrverandi
- Sigurrós
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Mærir árvekni tollgæslu
- Húsfyllir á öryggisráðstefnu Syndis
- Fór í mál því hún var kölluð andlega veik
- Deildu um uppsögn á barnshafandi konu
- Inga Sæland skipar bara sitt fólk
- Kastaði bollum og diskum á kaffihúsi
- Þrýstingur á Ísland í óformlegum samtölum
- Björg Ásta Þórðardóttir nýr framkvæmdastjóri í Valhöll
Erlent
- 6,9 stiga skjálfti við Papúa Nýju-Gíneu
- Trump frestar TikTok-banni á ný
- Lækkaðu vexti Jerome
- Starfsmenn þjóðaröryggisráðsins látnir fjúka
- Sex börn létust í árás Rússa á heimaborg Selenskís
- Ný gögn í máli prinsins og kínversks njósnara
- Trump segir að Kína hafi gert mistök
- Embættismaður drepinn í Úkraínu
Athugasemdir
Það munar alltaf um þessar krónur. Pældu ef að þú ert alltaf rukkaður um 50 kr of mikið!!! Segjum að þú gerir innkaup 2x í viku ss 8x á mánuði, þá eru þetta 400 kr. Svo geta upphæðirnar verið mismunandi að hverju sinni, þannig að þú gætir tapað 1000 kr á svona. Innkaupakarfan er líka orðin assgoti dýr og þá munar sko um hverja krónu!
Vera Knútsdóttir, 10.1.2009 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.