30.4.2010 | 19:19
Segjum lögbrjótum stríđ á hendur.
Lögbrot er lögbrot alveg sama í hvađa tilgangi ţađ er framiđ. Ţađ ađ trufla Alţingi ađ störfum er lögbrot, ţađ ađ trufla ţinghald í dómstólum er lögbrot og ţađ ađ nota banka sem eigin sparibauka getur líka flokkast undir lögbrot. Mér er sama í hvađa tilgangi lögbrotiđ er framiđ, hvort sem ađ ađ er til ţess ađ koma fram einhverjum skilabođum eđa til ţess ađ hagnast ţá á fólk ekki ađ komast upp međ lögbrot.
En svokallađir Aktívistar í ísleskum stjórnmálum telja sig yfir lögin hafin vegna ţess ađ ţau hafi einhvern málstađ. Gegn ţess konar ţankagangi verđur samfélagiđ ađ berjast af alefli vegna ţess ađ hann grefur undan okkar samfélagi sem réttarríki. Réttarríkiđ er hafiđ yfir aktívistanna, bankastjóranna, útrásarvíkinganna, stjórnmálamennina, dópsalanna og svo framvegis. Allir eiga ađ hlíta lögum óháđ ţví í hvađa tilgangi ţau eru framin og allir, án undantekninga, eiga ađ hljóta réttláta refsingu.
Ţađ sem ađ er mest óţolandi er ađ jafn virtur lögmađur og Ragnar Ađalsteinsson skuli leggjast svo lágt ađ ganga í liđ međ ţeim sem ađ telja sig hafna yfir lögin. Ekki ađeins grefur hann undan sjálfum sér sem lögmanni heldur undan dómstólum í leiđinni vegna ţess ađ lögmenn eru jú hluti af réttarríkinu.
Ţinghald undir lögreglustjórn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
- Berglind mágkona Mín elskulega, yndislega, frábćra mágkona
- Berglind systir Mín elskulega systir.
- Elín Jóhanna eina krúttiđ sem eftir er
- Ingibjörg Mín heittelskađa sem ađ hefur unniđ sér ţađ til frćđgar ađ vera međ mér í tćp 5 ár
- Kata Sćtasta, skemmtilegasta og skrýtnasta Katan í öllum heiminum
- Palli Var krútt, er ţađ örugglega ennţá inn viđ beiniđ
- Vera Mín fyrrverandi
- Sigurrós
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 801
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ţau settust ekki niđur vegna ţess ađ ţađ voru engin sćti laus... ef ţađ er lögbrot ţá ćttir ţú ađ fara í fangelsi fyrir myndina af ţér vegna umhverfis spjalla.
Anepo, 30.4.2010 kl. 19:27
bíddu eru ţetta rök? Hefuru virkilega ekkert betra fram ađ fćra nema skítkast vegna myndarinnar af mér?
Jóhann Pétur Pétursson, 30.4.2010 kl. 19:45
eru lögbrot ţá ekki lögbrot eđa mega svokallađir aktívistar brjóta lögin? Endilega ef ţig langar ađ rökrćđa, hafđu ţá rök uppi, ekki eitthvert skítkast og barnaskap.
Jóhann Pétur Pétursson, 30.4.2010 kl. 19:46
Ţingheimur fótum tređur stjórnarskránna á hverjum degi ţar sem ţeir fara ekki eftir ţrískiptingu valdsins. Heldur ađ ţeir yrđu handteknir og fćđir í járn ef ég fćri niđur á lögreglustöđina og kvartađi?
Ţađ er enginn ađ fara eftir lögum á Íslandi. Lögin og dómsvaldiđ eru bara lurkar til ađ berja lýđinn til undirgefni. Viđ búum í banana og klíkuveldinu Íslandi. Lögin virka bara í eina stefnu.
Mannréttindi eru brotin viđstöđulaust og ţau verđur ađ sćkja til Evrópu. Ţegar dómur er fallinn ţá eiga sökudólgarnir ađ bregđast viđ og rétta málin viđ.
Viđ erum međ 2600 blađsíđna skýrslu sem segir ađ allt "kerfiđ" hafi brugđist. Hver á svo ađ laga hlutina, já takk, sama kerfiđ og brást. Glćpamennirnir eiga sem sagt ađ lappa uppá sjálfan sig. Ísland á sér ekki viđreisnar von.
Snjalli Geir, 30.4.2010 kl. 23:57
Viđ erum ekki á réttri braut ţađ eitt er víst!
Lögreglan verđur ađ passa sig fólk er orđiđ reitt og pirrađ!
Sigurđur Haraldsson, 1.5.2010 kl. 02:22
Blessađur Jóhann.
eftir ţínum egin rökum ţá var ekki framiđ neitt lögbrot í réttarsalnum, nema ef vera skyldi af ţingvörđum og lögreglu.
Dómarinn var ekki genginn í salinn og ţar međ var rétturinn ekki settur, ţar ađ auki hefur dómarinn einn rétt til ađ ákveđa hvort hann gefi leyfi til ţess ađ hluti áheyranda standi eđa verđi ađ yfirgefa salinn vegna plássleysis
Haraldur Axel Jóhannesson (IP-tala skráđ) 1.5.2010 kl. 13:36
Ţetta eru náttúrulega fastir liđir eins og venjuleg í svona uppţotum, ţeir sem ađ tóku ţátt segja ađ allt sé hinum ađ kenna. Engin lögbrot, engin gerđi neitt en samt kom vonda lögreglan og ţá upphófust lćtin.
Er ţađ ekki ţađ sama og var sagt ítrekađ viđ Austurvöll, eđa viđ hótel Borg fyrir einu og hálfu ári? Alltaf ţegar fólk kemur og mótmćlir, allt verđur vitlaust, einhverjir handteknir ţá er ţađ alltaf lögreglunni ađ kenna. Ţiđ verđiđ ađ afsaka en ég bara kaupi ţađ ekki.
Jóhann Pétur Pétursson, 1.5.2010 kl. 21:56
Eins og Haraldur segir ţá var réttur ekki settur og ţađ var ekkert lögbrot framiđ nema af dómaranum / ţingvörđum međ ţví ađ leyfa ekki öllum sem vildu fylgjast međ opnum réttarhöldum.
Ég var einn af ţeim sem fengu stól ţarna og var vitni ađ öllu sem átti sér stađ. Get alveg fullvissađ ţig um ađ ţađ voru engin lög brotin af áhorfendum og ađ allt var međ friđi og ró ţar til lögreglan ruddist inn í salinn. (sem var líka áđur en réttur var settur) ţađ ađ ţeir héldu sér í salnum eftir á olli talsverđri truflun, ţeir neituđu međal annars ađ hleypa einni ákćrđu inn nema hún og lögfrćđingurinn hennar sýndu skilríki (hann var ţegar inni og ţeir neituđu ađ hlusta á hann)
Andri Reynir Einarsson (IP-tala skráđ) 1.5.2010 kl. 22:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.