Hræðileg útkoma.

Ég tók svona Perfect Match könnum á Facebook um daginn. Ok ég tek þetta ekki sem heilagan sannleik en ég hefði vonað að útkoman hefði verið önnur en þessi:

Kata                                       69%

Svala(frænka Ingibjargar)      51%

Heiðdís(mín fyrrverandi)         43%

Elín                                         33%

Vera(mín fyrrverandi)             26%

og loks Ingibjörg                   12%

Ég ætla að leyfa mér að hundsa þessa könnun og halda því fram að Ingibjörg sé frábær kvenkostur fyrir mig. Ég gæti ekki verið heppnari með unnustu. (Jóhann hugsar um allt það fallega sem hann gæti skrifað um Ingibjörgu en hann gerir það ekki því að þá yrði færslan allt of löng)

Annars lifi ég piparsveinalífi hérna fyrir norðan. Það sem ég hef haft í matinn hingað til eru Pizza og kók, meiri pizza og kók og svo pulsur og kók. Í hádeginu fæ ég mér samlokur og í morgunmat....nja ég borða aldrei morgunmat. Hollt ekki satt?????


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jóhann Pétur Pétursson

Höfundur

Jóhann Pétur Pétursson
Jóhann Pétur Pétursson

með skoðanir á um það bil öllu

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Blóm
  • 100_1369
  • 2008 11 25 puppies
  • 101_1016
  • 2008-07-13  LB 133

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband