Maður veit aldrei...

Maður veit aldrei hvað gerist næst. Ég fór í gær og hjálpaði Sibba vini mínum að henda rusli. Eftir það fann ég að ég var að verða frekar kvefaður og ákvað nú bara úr því að Ingibjörg væri að vinna að skríða upp í rúm og liggja þar. En nei, ég var læstur úti. Damn. En jæja ég hringdi í IT og spurði hvenær teingdarforeldrar mínir kæmu heim. Eftir 2 tíma. Jæja ég ákvað þá að fara bara heim til mömmu og leggja mig þar. Ég kemst inn og lagðist glaður í sófann og fór að horfa á sjónvarpið. Loksins gat ég slakað á.... í heilar 5 mínútur því að þá var hringt frá Norðuráli og ég var kallaður út í vinnu. Ég kom heim 10 klukkutímum seinna, lurkum laminn og búinn að fá svo marga neista vegna stöðurafmagns í rassinn(sem væri alveg efni í nýja færslu) að mig verkjaði í það. Lærdómurinn sem ég dreg af þessu... ekki plana það að leggja sig á miðjum degi. Það eru svo ótal margir hlutir sem geta komið í veg fyrir það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhann Pétur Pétursson
Jóhann Pétur Pétursson

með skoðanir á um það bil öllu

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 860

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband