Manchester aftur á toppinn.

Ég segi ţađ enn og aftur, ţegar kemur ađ titilbaráttu ţá stendur Manchester United miklu betur ađ vígi heldur en Liverpool.

Ţetta var mjög góđur sigur, ekki stór, en góđur sigur. Meira var bara ekki í bođi í dag. West Ham menn komu gríđalega vel stemdir og sýndu ţađ ađ ţeir eiga vel heima međ ţeim bestu. Ţessi leikur í dag, minnti á leik tveggja stórliđa. Mikill hrađi, flott spil, góđ fćri hjá báđum liđum og bćđi liđin líkleg til ţess ađ skora eiginlega allann leikinn. Framherjinn hjá West Ham, Charlton Cole, gerđi sér lítiđ fyrir og lét 2 af bestu miđvörđum í ensku deildinni hafa nóg ađ gera.


mbl.is Man. Utd aftur á toppinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhann Pétur Pétursson
Jóhann Pétur Pétursson

með skoðanir á um það bil öllu

Fćrsluflokkar

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband