Manchester aftur á toppinn.

Ég segi það enn og aftur, þegar kemur að titilbaráttu þá stendur Manchester United miklu betur að vígi heldur en Liverpool.

Þetta var mjög góður sigur, ekki stór, en góður sigur. Meira var bara ekki í boði í dag. West Ham menn komu gríðalega vel stemdir og sýndu það að þeir eiga vel heima með þeim bestu. Þessi leikur í dag, minnti á leik tveggja stórliða. Mikill hraði, flott spil, góð færi hjá báðum liðum og bæði liðin líkleg til þess að skora eiginlega allann leikinn. Framherjinn hjá West Ham, Charlton Cole, gerði sér lítið fyrir og lét 2 af bestu miðvörðum í ensku deildinni hafa nóg að gera.


mbl.is Man. Utd aftur á toppinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhann Pétur Pétursson
Jóhann Pétur Pétursson

með skoðanir á um það bil öllu

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 671

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband