Ekki í mína ţágu.

Ţađ er alveg ljóst ađ ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur starfar ekki í mína ţágu. Ég get svo sem ekki metiđ hvort ađ hún starfar í ţágu annarra, er hreinlega ekki í ađstöđu til ţess.

Í fyrsta lagi virđist sem ađ ţađ sé álit Samfylkingarinnar ađ einskis skal ófreistađ og öllu sé fórnandi til ţess ađ komast í hagsmunaklúbb stóru ríkjanna í Evrópu, ţar sem ađ ađeins sjónarmiđ ţeirra stóru og sterku ráđa ríkjum. Ţađ kemur sér afar illa fyrir alla ţá ađila hér á landi sem ađ hafa sérstakra hagsmuna ađ gćta. Ţessir sérhagsmunahópar eru svo sem ekki margir en fjármunirnir sem ađ ţeir velta og störfin sem ađ ţeir veita eru gríđarlegir. Ég starfa í geira eins ţessa sérhagmunahóps, sjávarútvegsins. Ekki nóg međ ađ Samfylkingin starfi ţvert gegn hagsmunum ţessa hóps, heldur sýndi einn ráđherra Samfylkingarinnar ţessum hóp í heild sinni barasta puttann í liđinni viku. Árni Páll Árnason hefđi alveg eins getađ sagt sjávarútveginum og stóriđjunni ađ éta skít og afsakiđ orđbragđiđ hoppa ţangađ sem sólin skín ekki. Svona lítilsvirđing og orđrćđa í garđ eins ţeirra sem ađ afla margra milljarđa í gjaldeyristekna í hverjum mánuđi á sér ekki neina hliđstćđu í íslenskri pólitík. Međ ţessu var Árni Páll Árnason ađ gefa skít í ekki bara forustumenn stóriđju eđa sjávarútvegs heldur líka gaf hann skít í alla ţá sem ađ starfa í ţessum greinum ţví ađ hagsmunir beggja fara nefnilega saman. Ţađ er ţví alveg á hreinu ađ Árni Páll Árnason starfar ekki í mína ţágu.

Ég er frjálshyggjumađur og skammast mín nákvćmlega ekkert fyrir ţađ. Sem frjálshyggjumađur ţoli ég ekki ríkisrekstur. Ţađ er ekkert form rekstrar verri heldur en ríkisrekstur. Ég lít svo á ađ ţađ ađ reka stofnun og ađ reka fyrirtćki sé nákvćmlega sami hluturinn. Ein helsta skylda fyrirtćkis er sú ađ fyrirtćkiđ verđur ađ lifa af. Sama hvađ á gengur, starfsemi ţess gengur út á ađ starfsemin geti haldiđ áfram. Fyrirtćki hafa einungis úr ţeim peningum ađ spila hverju sinni sem ađ koma inn í kassann. Fyrirtćki geta ekki gert eins og vel flestar stofnanir gera hér á landi ađ fara fram á aukafjárveitingu ţegar ţađ er búiđ ađ eyđa öllum sínum peningum. Og jafnvel međ aukafjárlögum ţá geta stofnanir samt ekki rekiđ sig og safna skuldum. Ţess vegna finnst mér afar sorglegt ađ í tíđ Sjálfstćđisflokksins skuli ríkisrekstur hafa ţanist út ţegar hann hefđi átt ađ dragast saman. Enn sorglegra finnst mér samt ađ ţessi stjórn sem nú er viđ völd skuli einblína á skattahćkkanir frekar en niđurskurđ í hinu opinbera. Jú vissulega munu tapast störf en ţađ síđasta sem ađ heimilin í landinu ţurfa á ađ halda eru auknar álögur. En ríkisstjórn Jóhönnu hefur tekiđ stefnuna, hinu opinbera skal hlíft en í stađin skulu heimilin blćđa. Ţađ er örugglega ekki í mína ţágu, og ég veit ađ ASÍ og Samtök Atvinnulífsins eru mér sammála. Ţađ er ástćđan fyrir ţví ađ stöđugleikasáttmálinn, sem var á sínum tíma svo merkilegur ađ hann jafnađist á viđ ţjóđarsáttarsamninganna á sinum tíma, er eins og svissneskur gataostur í dag. Og ţessir ađilar vinnumarkađarins hafa svo litla trú á núverandi stjórnvöldum ađ ţau velta ţví fyrir sér ađ semja sín á milli án ađkomu ríkisstjórnarinnar.

Vegna ţess ađ ţessi ríkisstjórn starfar ekki í ţeirra ţágu, ekki í ţágu atvinnurekenda, ekki í ţágu launţega, ađ mati ţessara ađila vinnumarkađarins.

Í hverra ţágu starfar hún ţá?


mbl.is Á methrađa inn í ESB?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hún starfar eingöngu fyrir Esb, ekki íslendinga. Ţađ er ljóst.

geir (IP-tala skráđ) 28.10.2009 kl. 21:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhann Pétur Pétursson
Jóhann Pétur Pétursson

með skoðanir á um það bil öllu

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 849

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband