Kominn af sjónum.

Jæja þar kom að því. Ég var búinn að bíða eftir plássi á sjó síðan um miðjan maí en það var ekki fyrr en í lok júlí sem að kallið kom. Og fyrirvarin sem að ég fékk var ekki mikill eða rétt um fjórir tímar. Það var hringt í mig þar sem að ég var í Reykjavík rétt fyrir þrjú. Ég þurfti að vera mættur út á Reykjarvíkurflugvöll klukkan korter í sjö og um borð í Faxa sem lá við bryggju á Vopnafyrði fyrir miðnætti. Ok ekkert mál.

Ég flýtti mér upp á skaga, kvaddi alla í einum grænum, brunaði beint aftur í bæinn. Flaug til Akureyrar og keyrði þaðan til Vopnafjarðar á bílaleigubíl. Ég held að ég hafi stoppað á Akureyri í 20 mínútur.

 Lífið um borð var ágætt. Við vorum mest fyrir austan og norðaustan land allann tíman á síld og makrílveiðum. Ég uppgötvaði að Austfjarðarþokan er engin goðsögn því að ég held að ég hafi varla séð til sólar allann þann tíma sem að ég var þarna. Við vorum á partrollveiðum þar sem að tvö skip draga sama trollið og oft var þokan svo mikil að við sáum ekki skipið sem að var að draga á móti okkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Jóhanna Bjarnadóttir

Velkominn aftur til landsins.

Elín Jóhanna Bjarnadóttir, 11.8.2008 kl. 22:24

2 Smámynd: Elín Jóhanna Bjarnadóttir

íííííík.. Skólinn er að byrja! En sumarið var bara að byrja.

Elín Jóhanna Bjarnadóttir, 18.8.2008 kl. 18:38

3 Smámynd: Jóhann Pétur Pétursson

Nja, ég veit ekki með þig en ég er búinn að vera í fríi frá skólanum í um það bil 3 mánuði.

Jóhann Pétur Pétursson, 19.8.2008 kl. 14:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhann Pétur Pétursson
Jóhann Pétur Pétursson

með skoðanir á um það bil öllu

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband