Rafkerfisdraugur?

Ég er hrćddur um ađ rafmagnsdraugurinn sem ađ var alla vega í bílnum hennar Elínar sé kominn í bílinn minn. Ţađ byrjađi međ ţví ađ viđ vorum á leiđ á eftir sófanum hennar Kötu í Vesturbćinn ţar sem ađ hún býr víst (hún á alla samúđ skylda) ţegar ađ teingdó hringir í mig og bendir mér á ađ bíllinn minn sé ljóslaus. Lágu ljósin virka ekki. Jćja hugsa ég, varla fara báđar perurnar á sama augnablikinu, ţetta hlýtur ađ vera öryggi. Annađ kemur bara ekki til greina.

 Ekki? Öll öryggi, bćđi fyrir lágu ljósin, háu ljósin og ljósarofann voru í fínu lagi. Brostu bara sínu blíđasta framan í mig ţegar ađ ég tók ţau upp úr öryggjaboxinu og kíkti á ţau. Og ţađ sem ađ meira er, 3 ljósaperur lýstu ekki. Báđar perurnar fyrir lágu ljósin og önnur stöđuljósaperan. Ég fór og kíkti á perurnar. Litu út fyrir ađ vera í lagi. Hringdi ţá í pabba og hann kom međ straummćli. Jú jú, lágu ljósin fengu straum en viđ mćldum perurnar. Viđnámiđ var óendanlegt. Perurnar voru allar ónýtar.

Ţá fór ég og keypti perur í lágu ljósin. Ég nennti ekki ađ skipta um stöđuljósaperuna af ţví ađ af einhverjum óskiljanlegum orsökum er bíllinn hannađur ţannig ađ ég ţarf ađ tjakka hann upp til ţess ađ skipta um ţćr. En ekkert breyttist. Bíllinn kveikti ekki lágu ljósin. Ađ lokum komust viđ pabbi ađ ţeirri niđurstöđu ađ releyin eđa rofarnir fyrir láguljósin hlytu ađ hafa bilađ, báđir í einu og međ dauđa sínum hefđu ţeir í sameiningu drepiđ 3 ljósaperur.

Ţannig ađ stađan er núna ţannig ađ annađ releyiđ er í og í stađinn fyrir hitt er tengdur rafmagnsvír sem ađ leiđir stýrisstrauminn úr rofanum í bílnum inn á ljósin. Ţađ ţýđir ađ birtan frá láguljósunum mínum er svipuđ og frá litlu kertaljósi. Og annađ háa ljósiđ virkar ekki. Og ţar fyrir utan fást ţessi reley hvergi, ekki einu sinni frá umbođinu en ţađ er í pöntun. Ég ćtla ađ láta frekari bilanagreiningu bíđa ţangađ til ađ ţessi helvítis reley koma.

Jóhann...bitur.....mjög bitur.

P.s. samt vil ég taka ţađ fram ađ Subaru Legazy eru bestustu bílar í heimi. Ég ţarf bara ađ losna viđ rafmagnsdrauginn aftur til Elínar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín M.

Ég vil bara taka ţađ fram ađ ţetta var ekki mér ađ kenna!

Katrín M., 29.9.2008 kl. 18:47

2 Smámynd: Jóhann Pétur Pétursson

Ja ţú varst nú í bílnum, ţegar ţetta gerđist.

Jóhann Pétur Pétursson, 29.9.2008 kl. 21:27

3 Smámynd: Elín Jóhanna Bjarnadóttir

Ţú mátt eiga ţennan rafmagnsdraug. Ég á annan. Hann eltir mig hvert sem ég fer og leggst á allt sem tengist rafmagni í minni eign.

Elín Jóhanna Bjarnadóttir, 29.9.2008 kl. 23:47

4 Smámynd: Jóhann Pétur Pétursson

Heyrđu jú, ţú fćrđ hann víst. Segjum bara ađ hann sé jólagjöf sem ađ er svolítiđ snemma á ferđinni.

Jóhann Pétur Pétursson, 30.9.2008 kl. 17:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhann Pétur Pétursson
Jóhann Pétur Pétursson

með skoðanir á um það bil öllu

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband