Vissuð þið...

...að í 18 ríkjum Bandaríkjanna eru munnmök óheimil. (ha?)

...að í Virginíu er bannað að stunda kynmök með ljósin kveikt. (hvernig á maður þá að sjá hvert hann á að far......)

...að í Willowdale í Oregon er eiginmönnum bannað að segja eitthvað dónalegt á meðan að kynmökum stendur.(hvað á maður þá að tala um,veðrið eða hvað?)

...að kynmök milli ógiftra para eru bönnuð í Georgíu.

að aðrar kynlífstellingar en trúboðastellingin er bönnuð í höfuðborginni, Washington DC. (er það ekki svolítið einhæft og leiðinlegt?)

...að í Connorswille Wisconsin eru karlmönnum bannað að skjóta af byssunni sinni á meðan að kvenkyns bólfélagi þeirra fær fullnægingu. (já eins og maður gæti hitt eitthvað á meðan maður er að stunda kynlíf, það væri samt gaman að prófa þetta)

... í Harrisburg, Pennsylvania er bannað að hafa kynmök við vörubílstjóra í tollskýlum. (ohhh bummer)

...í Flórída eru kynmök við broddgelti bönnuð. (mjög góð hugmynd)

...í Utah er bannað að giftast systkinabörnum sínum áður en þau verða 65 ára.

...í Washington ríki eru mega menn stunda kynmök við dýr svo framarlega sem að þau séu ekki þyngri en 40 pund. (kettir, hamstrar, kanínur og fleiri dýr njóta þá ekki verndar)

Þetta er náttúrulega enn ein sönnun þess að Bandaríkjamenn eru fífl. En maður veltir því fyrir sér, hver ætli hafi verið kveikjan að því þessar lög voru sett?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vera Knútsdóttir

GÖVÖÐ! Ég þarf að hafa þetta í huga þegar ég fer til Washington DC í framhaldsnám. Eins gott að Bush karlinn geriða bara í trúboðanum.

Vera Knútsdóttir, 15.10.2008 kl. 09:22

2 Smámynd: Jóhann Pétur Pétursson

Ætli einhver þarna úti í Ameríkunni hafi það að starfi að vera kynlífslögga, að passa það að fólk stundi þessa skemmtilegu iðju löglega?

Jóhann Pétur Pétursson, 15.10.2008 kl. 15:06

3 Smámynd: H G

Er þú fræðir um lögin í Washington DC skilur maður betur þetta voðalega og eilífa fjas um Clinton greyið!

H G, 26.10.2008 kl. 21:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhann Pétur Pétursson
Jóhann Pétur Pétursson

með skoðanir á um það bil öllu

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband