Ferð suður.

Ég ætlaði að blogga um ferð suður en þar sem að fátt markvert gerðist svona að mínu mati þá ákvað ég að birta gamlar myndir í staðinn.

Huggulegur ekki satt?

Ég man ekki hvernig þessi myndartaka kom til. Eitthvað rámar mig í það að ég hafi verið manaður upp í þetta en ég man ekki hver það var. En ég get upplýst að Katrín María og Elín Jóhanna liggja undir grun. En þetta er bara eitt af því fjölmarga sem að ég hef látið mana mig í að gera um ævina. Það hefur nefinlega alltaf verið hægt að mana mig upp í hvað sem er, og það hefur líka oft komið mér um koll.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vera Knútsdóttir

Ég mana þig til að elda alveg nakinn og eina sem þú mátt klæðast er svunta!

Vera Knútsdóttir, 2.11.2008 kl. 11:47

2 Smámynd: Elín Jóhanna Bjarnadóttir

bwahahaha... ég var viðstödd! Æðislegt augnablik. Flott mynd.

Elín Jóhanna Bjarnadóttir, 2.11.2008 kl. 17:13

3 Smámynd: Jóhann Pétur Pétursson

Takk Elín, ég veit að ég er flottur. En varðandi hugmyndina hennar Veru... ætlar þú þá að borða matinn???? Annars efast ég stórlega um að hún verði nokkurn tíma framkvæmd af því að það finnast varla verri kokkar en ég.

Jóhann Pétur Pétursson, 2.11.2008 kl. 17:16

4 Smámynd: Vera Knútsdóttir

þú sýður bara pulsur og ég skal mæta! það er ekki hægt að klúðra pulsum!

Vera Knútsdóttir, 2.11.2008 kl. 17:19

5 identicon

nei það er ekki hægt að klúðra pulsum. en ég man að ég var þarna þegar þessi mynd var tekin, hehe. þú ætlaðir að reyna að fela þig fyrir myndavélinni en eins og sést tókst það ekki og þú tekur því bara merkilega vel og birtir myndina á netinu sjálfur. kv. Berglind mágkona

Berglind (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 19:14

6 Smámynd: Sigurbjörn Gíslason

Er það bara ég eða er ekki  eitthvað við að elda pulsur nakinn sem hljómar verulega rangt??? Pæling

Sigurbjörn Gíslason, 3.11.2008 kl. 21:47

7 Smámynd: Jóhann Pétur Pétursson

Sjáðu nú til, það fer allt eftir viðhorfinu og líka eftir því hvaða pulsur er verið að elda, en náttúrulega í mínu tilfelli yrði það bjúgu.

Jóhann Pétur Pétursson, 4.11.2008 kl. 11:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhann Pétur Pétursson
Jóhann Pétur Pétursson

með skoðanir á um það bil öllu

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband