30.4.2008 | 19:37
Skepna?
Ég hringdi í pabba til ţess ađ segja honum frá frábćrum árangri Man Utd sem ađ var komiđ í úrslit meistaradeildar Evrópu. Ţađ var einlćgur ásetningur minn ađ fagna međ honum enda erum viđ báđir einlagir Man Utd ađdáendur en... eins og gerist stundum ţá kemur skepnuskapurinn yfir mig. Ţetta er alveg ósjálfrátt, ég rćđ bara ekkert viđ ţetta. Samtaliđ varđ svona....
Pabbi: Já halló
Jóhann: Djöfulsins útivallamarkaregla?
Pabbi: Ha? hvađ meinaru?
Jóhann: Ef ađ liđin verđa jöfn eftir báđa leikina ţá fer ţađ liđ áfram sem ađ skorađi fleiri mörk á útivelli.
Pabbi: Jafnađi Barcelona?
Jóhann: Já, og komast áfram í úrslitaleikinn.
Pabbi: Ertu ekki ađ grínast?
Núna kom smá ţögn.
Jóhann: Jú ég er ađ grínast, viđ unnum 1-0 og erum komnir í úrslitaleikinn.
Pabbi hafđi á orđi ađ ég vćri skepna og ađ hjartađ í honum hefđi stoppađ eitt augnablik. En eins og ég segi ţetta kemur bara yfir mig, ég rćđ ekkert viđ ţetta.
Fćrsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
- Berglind mágkona Mín elskulega, yndislega, frábćra mágkona
- Berglind systir Mín elskulega systir.
- Elín Jóhanna eina krúttiđ sem eftir er
- Ingibjörg Mín heittelskađa sem ađ hefur unniđ sér ţađ til frćđgar ađ vera međ mér í tćp 5 ár
- Kata Sćtasta, skemmtilegasta og skrýtnasta Katan í öllum heiminum
- Palli Var krútt, er ţađ örugglega ennţá inn viđ beiniđ
- Vera Mín fyrrverandi
- Sigurrós
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Sverđ Napóleons selt á margar milljónir
- Tólf sćrđir í stunguárás á lestarstöđ í Hamborg
- Dómari tálmar atlögu Trumps ađ Harvard
- Hótar Apple háum tollum ef framleiđsla fćrist ekki
- Harvard í mál viđ ríkisstjórn Trump
- Hćttustig vegna hryđjuverka lćkkađ í Svíţjóđ
- Hótar 50% tolli á Evrópusambandiđ
- Stýrimađurinn var líklega sofandi
- Fangaskiptin geti haft eitthvađ stórt í för međ sér
- Telja ađ allir um borđ hafi látist
Fólk
- Amanda Bynes kemur ađdáendum sínum á óvart
- Billy Joel greindur međ heilasjúkdóm
- Sigga Beinteins bćjarlistamađur Kópavogs
- Dómur vćntanlegur vegna Kardashian-ránsins
- Taylor Swift og Blake Lively hćttar ađ tala saman
- Stytta af Jim Morrison fundin eftir 37 ár
- Ég ćtlađi bara ađ bjóđa góđa nótt
- Dune og Supergirl í tökum á Íslandi í ár
- Kim Kardashian útskrifuđ úr lögfrćđinámi
- JJ vill ađ Eurovision verđi haldiđ án Ísraels
Athugasemdir
Nei ţú ert ekki skepna, ţú ert kvikindi!
Vera Knútsdóttir, 30.4.2008 kl. 19:43
tík
;)
Elín Jóhanna Bjarnadóttir, 1.5.2008 kl. 12:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.