Skepna?

Ég hringdi í pabba til ţess ađ segja honum frá frábćrum árangri Man Utd sem ađ var komiđ í úrslit meistaradeildar Evrópu. Ţađ var einlćgur ásetningur minn ađ fagna međ honum enda erum viđ báđir einlagir Man Utd ađdáendur en... eins og gerist stundum ţá kemur skepnuskapurinn yfir mig. Ţetta er alveg ósjálfrátt, ég rćđ bara ekkert viđ ţetta. Samtaliđ varđ svona....

Pabbi: Já halló

Jóhann: Djöfulsins útivallamarkaregla?

Pabbi: Ha? hvađ meinaru?

Jóhann: Ef ađ liđin verđa jöfn eftir báđa leikina ţá fer ţađ liđ áfram sem ađ skorađi fleiri mörk á útivelli.

Pabbi: Jafnađi Barcelona?

Jóhann: Já, og komast áfram í úrslitaleikinn.

Pabbi: Ertu ekki ađ grínast?

Núna kom smá ţögn.

Jóhann: Jú ég er ađ grínast, viđ unnum 1-0 og erum komnir í úrslitaleikinn.

Pabbi hafđi á orđi ađ ég vćri skepna og ađ hjartađ í honum hefđi stoppađ eitt augnablik. En eins og ég segi ţetta kemur bara yfir mig, ég rćđ ekkert viđ ţetta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vera Knútsdóttir

Nei ţú ert ekki skepna, ţú ert kvikindi!

Vera Knútsdóttir, 30.4.2008 kl. 19:43

2 Smámynd: Elín Jóhanna Bjarnadóttir

tík

;) 

Elín Jóhanna Bjarnadóttir, 1.5.2008 kl. 12:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhann Pétur Pétursson
Jóhann Pétur Pétursson

með skoðanir á um það bil öllu

Fćrsluflokkar

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband