Ííííííííííííííííík.

Ég hef komist að því að helgarnar eru of stuttar. Annan sunnudaginn í röð sit ég og hugsa um það hvað það er stutt síðan að helgin byrjaði og hvað það er langt þangað til að næsta helgi byrjar. (Já og þau ykkar sem að vinna um helgar.... SUCKS TO BE YOU)

Skólinn er byrjaður og ég fékk frábæra stundarskrá fyrir haustönnina, ég eyði ekki nema 10 klst. á viku í eyður. Eitthvað finnst mér samt ástandið á lærdómsgenginu mínu vera eitthvað bágborið þessa dagana. Þegar að svartsýnin heltekur mannskapinn þarf alltaf einhver að vera sá jákvæði og segja að allt sé frábært og yndislegt og allt það... og undanfarið er það oftast ég sem að er sá jákvæði...Woundering.

Ég er kominn með nýjan æðislega kæk. Ég segi íííík í tíma og ótíma. Þetta hljóð byrjaði sem einkahúmor milli okkar Kötu en nú þarf ég að passa mig því að þetta hljóð hoppar út út mér við öll tækifæri. Ég veit ekki hvað félagar mínir í véltækni ætluðu að fara þegar Jóhann gefur frá sér þetta skræka hljóð upp úr þurru. Ég held að þeir haldi að ég sé eitthvað skrýtinn.... sem að er náttúrulega ekki satt.

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín M.

HAHA!

Feis!

Katrín M., 8.9.2008 kl. 08:34

2 Smámynd: Vera Knútsdóttir

Félagar þínir fara bara að halda að þú sért gelgja

Vera Knútsdóttir, 8.9.2008 kl. 08:52

3 Smámynd: Jóhann Pétur Pétursson

Já, ég er náttúrulega bara 16 ára. Ég er alltaf að reyna að segja öllum það en enginn trúir mér og segja allaf einhverja sögu um það að ég sé 25... sem að er bara ekki satt.

Jóhann Pétur Pétursson, 8.9.2008 kl. 19:41

4 Smámynd: Sigurbjörn Gíslason

Jóhann, þú ert jafn furðulegasti maður sem ég veit um, hugsanlega að sjálfum mér undanskildum

Sigurbjörn Gíslason, 11.9.2008 kl. 17:49

5 Smámynd: Katrín M.

KLUKK

Katrín M., 11.9.2008 kl. 21:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhann Pétur Pétursson
Jóhann Pétur Pétursson

með skoðanir á um það bil öllu

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband