Lýðræðinu ógnað innan frá.

Það eru engir sem að ógna lýðræðinu og lýðveldinu Íslandi aðrir en við sjálf. Mörg ríki hafa notið aðstoðar Alþjóða Gjaldeyrissjóðsins án þess að því fylgi afsal á öllu stjórnvaldi og stjórnsýslu og að ákvarðanir í öllum meiri háttar málum verði teknar erlendis. Er ég að sjálfsögðu að tala um aðild að ESB. Svo virðist sem að það sé gegnum gangandi meðal ESB sinna að þeir séu einfaldlega uppgefnir á því að vera sjálfstæð þjóð. Ég velti því fyrir mér hvað hefði orðið um okkur Íslendinga ef að þetta fólk, þetta uppgefna fólk hefði verið við stjórnvölinn fyrir 65 árum. Þá værum við sennilega ekki að halda upp á afmæli neins lýðveldis núna. Nú á afmæli lýðveldisins Íslands verðum við hins vegar að kveða þessar uppgefnu raddir niður, segja að við séum stolt þjóð með stórt hjarta og að svoleiðis þjóð verði aldrei vært undir nokkrum kringum stæðum í hagsmunaklúbbi hinna stóru. Ísland hefur áður boðið stórum þjóðum byrginn og jafnann haft sigur og hvers vegna ekki nú?


mbl.is Lýðveldið veikara en nokkru sinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhann Pétur Pétursson
Jóhann Pétur Pétursson

með skoðanir á um það bil öllu

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 801

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband